Úr blómabænum – Músík Prufa

Í blómabænum Hveragerði er mikil gróska í músíkinni eins og öðru. Hér hafa búið margir tónlistamenn og þeim fer fjölgandi sem setjast að í þessu notalega umhverfi.

 

Frændi þegar fiðlan þegir

Lag: Bergþóra Árnadóttir / Ljóð: Halldór Kiljan Laxness
 

The Backbone

Lay Low 
Myndband: Halla Kristín Einarsdóttir

 

Andans dóttir

Ljóð Hannes Hafstein - Silkikettirnir:
rödd, framsetning texta, laglína og útsetning  Bergþóra Einarsdóttir 
Guðrún Hulda Pálsdóttir, kontrabassi, laglína og útsetning 
Daníel Auðunsson hljómborð og hljóðblöndun
 

Vökudraumsins fangi

Auðn

Aðalsteinn Magnússon · Andri Björn Birgisson
Hjalti Sveinsson · Hjálmar Gylfason
Matthías Hlífar Pálsson Mogensen · Sigurður Kjartan Pálsson

 

Höfrungastúlkan

Magnús Þór Sigmundsson
 

Too late

Þórunn Antonía Magnúsdóttir

 

Amma raular í rökkrinu

Lag: Ingunn Bjarnadóttir / Ljóð: Jóhannes úr Kötlum 
Raddsetning: Hallgrímur Helgason / Söngur: Lindita Óttarsson
 

Spor í sandi

Ljóð og lag: Þórhallur Hróðmarsson
Þýtt úr ensku
 

HARASYSTUR

Hildur og Rakel Magnúsdætur 
 

HITAKÚTUR

Sigurjón Sveinsson söngvari, ljóð og lag
Hildur Jakobína Tryggvadóttir leikkona
Bergþór Karl Kristinsson, Jón Steinar Jónsson,
Jón Steinar Jónsson og Vilhjálmur Roe
 

STJÖRNUR - LABBI

Gítar, bassi og söngur: Ólafur Þórarinsson, 
Raddir: Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Sara Blöndal, 
Hljómborð: Tómas Jónsson, 
Trommur og slagverk: Bassi Ólafsson.
 

HVAR SEM ÉG FER - Á MÓTI SÓL

Guðmundur Magni Ásgeirsson söngur, gítar 
Heimir Eyvindarson ljóð og lag, hljómborð
Sævar Þór Helgason gítar,  Þórir Gunnarsson bassi
Stefán Ingimar Þórhallsson trommur
 

SYLVÍA NÓTT

Congratulations 2006 Semi-Final
Ágústa Eva Erlendsdóttir: söngur
lag og texti svo og hönnuður búnings

 

STARA

Halldór Smárason