GLIT SÁLARINNAR

Það eru mörg listaverkin sem stjörnufræðingar fá að njóta. Sem dæmi er Glowing Elements in the Soul Nebula eða eins og ég vil nefna það Glitrið frá sálarþokunni. En hvað þá með litlu og stóru þokuna? Ég er sú minni en því miður hef ég ekki fundið þá stærri – sálufélaga minn. En það er allt í lagi – við hittumst í næsta lífi eða því þarnæsta.



Fyrri   –   Yfirlit góðgætis   –   Næsta